Saturday, October 07, 2006

Fyrsta nottin i sitthvoru ruminu

Atriði í ræðunni gætu farið fyrir brjóstið á mömmum og ömmum og öfum og frænkum og pöbbum og frændum. Þess vegna höfum við sett x við óþægileg orð.

Nu er Petra komin med sitt herbergi og verður nóttin í nótt sú fyrsta sem við sofum í sitthvoru rúminu! Kannski eigum vid eftir ad sakna hvor annarrar og vakna i sama ruminu... fráhvarfseinkenni...

Herbergid sem Benderinn fekk var algjör svínastía... Ástralska gellan sem átti herbergid var ekki mikid fyrir ad þrífa og taka til. En núna er hægt að speigla sig í veggjunum og sleikja gólfið.

Ætlum í Ikea á mánudaginn, þar ætlum við að sjoppa allskyns hluti til að gera heimilið ennþá fallegra.

Aylin hefur verið í íslenskukennslu hjá okkur síðustu daga. Hún er þegar orðin reiðbrennandi í íslenskunni, nokkur orð eru í meira uppáhaldi en önnur, ss. flott tixxi, hjarta, ljós, banani, epli, kynxxf, bruxdur,

Lína dagsins kemur frá svörtum manni sem við hittum útá götu í kvöld:
"ones you go black you never turn back"
Petra var ekki að kaupa þessa línu sama hvað hinar tvær reyndu að telja henni trú um sannleiksgildið.

Hugur okkar í kvöld er heima hjá de la í hlutverkapartýi... Wish we could be there men. Have fun!

Peace
K&P

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

já þið eruð alveg að hjálpa henni að verða reiðbrennandi í íslenskunni!! Góðar ;)
Uff, ég heyri að það sé mjög gaman... við fjölskyldan stefnum á heimsókn til ykkar... :)
ástarkveðjur Gauja Alex og Patti

11:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

hei gauja, þið verðið að koma þegar ég kem, sem er 30. okt til 7. nóv!!!!

Arna

6:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er ein alflottasta lína sem ég hef lengi heyrt. Ég efast ekki um sannleiksgildi hennar.

10:28 AM  

Post a Comment

<< Home