Monday, November 20, 2006

Eyðieyja eða London?

Jæjjjaa....núna er þvottavélinn okkar búin að vera biluð í tvær ef ekki þrár vikur og það er orðið ansi mikið fjör í
óhreina tauginu get ég sagt ykkur.

Þrjóskan í mér ætlaði bara að bíða eftir nýrri þvottavél og var ég alveg búin að ignora að þvottavélin væri biluð!!!
Ég sá að Kolla var farin að taka poka fullan af þvotti og skjótast út á horn með blað og tjatta við
gamla pakkið...meðan að þau þvoðu þvottinn sinn saman.

Aylin var farin að láta renna í bað nokkrar umferðir að þvo sinn þvott.
Ég sem hélt að að handþvo nærfötin sín væri bara liðin tíð og hefði ekki kvarlað að mér að ég þyrfi að gera það
einn daginn.

Vitir menn dagurinn rann upp í dag þar sem að ég átti ekki einar nærbuxur eða sokkahreina lengur.
Mér finnst ég eiga skilið medalíu fyrir duganað og víðsýni (amma og mamma hammm...)

Later bender
x x

Friday, November 17, 2006

Double date í 60's keilusal!

Við stöllurnar erum haldnar sjúkdómi... djamm og deit sýki!

Í gær fórum við á double date. Megin tilgangur deitsins var að reyna að hösta vinnu fyrir Petru. Viðfangsefnið var jú ljósahönnuður sem sá um útstillingaglugga Louise Vitton síðustu tvær vikurnar. Við skemmtum okkur konunglega.

Okkur leið eins og við værum í bíómynd, fórum á bar sem er gamall keilusalur í 60's stíl. Og Dj-inn var very well respected hahaha!

En við þurftum samt að drífa okkur á Catch þegar klukkan var farin að nálgast miðnætti. Petra nældi í leigubíl með miklum tilþrifum á háum hælum!!!

Við dönsuðum á Catch fram á rauða nótt og fengum óskipta athygli bargesta. Djók.

Í kvöld ætlum við að elda sjúklega góðan mat og reyna að halda rassgötunum okkar innandyra. Vonandi tekst það. Við erum að reyna að sigrast á þessum sjúkdómi.

Segjum þetta gott í bili,
Luv

Sunday, November 12, 2006

Laugardagur...

Helgin...

Föstudagskvöld....

Sunday, November 05, 2006