Double date í 60's keilusal!
Við stöllurnar erum haldnar sjúkdómi... djamm og deit sýki!
Í gær fórum við á double date. Megin tilgangur deitsins var að reyna að hösta vinnu fyrir Petru. Viðfangsefnið var jú ljósahönnuður sem sá um útstillingaglugga Louise Vitton síðustu tvær vikurnar. Við skemmtum okkur konunglega.
Okkur leið eins og við værum í bíómynd, fórum á bar sem er gamall keilusalur í 60's stíl. Og Dj-inn var very well respected hahaha!
En við þurftum samt að drífa okkur á Catch þegar klukkan var farin að nálgast miðnætti. Petra nældi í leigubíl með miklum tilþrifum á háum hælum!!!
Við dönsuðum á Catch fram á rauða nótt og fengum óskipta athygli bargesta. Djók.
Í kvöld ætlum við að elda sjúklega góðan mat og reyna að halda rassgötunum okkar innandyra. Vonandi tekst það. Við erum að reyna að sigrast á þessum sjúkdómi.
Segjum þetta gott í bili,
Luv
Í gær fórum við á double date. Megin tilgangur deitsins var að reyna að hösta vinnu fyrir Petru. Viðfangsefnið var jú ljósahönnuður sem sá um útstillingaglugga Louise Vitton síðustu tvær vikurnar. Við skemmtum okkur konunglega.
Okkur leið eins og við værum í bíómynd, fórum á bar sem er gamall keilusalur í 60's stíl. Og Dj-inn var very well respected hahaha!
En við þurftum samt að drífa okkur á Catch þegar klukkan var farin að nálgast miðnætti. Petra nældi í leigubíl með miklum tilþrifum á háum hælum!!!
Við dönsuðum á Catch fram á rauða nótt og fengum óskipta athygli bargesta. Djók.
Í kvöld ætlum við að elda sjúklega góðan mat og reyna að halda rassgötunum okkar innandyra. Vonandi tekst það. Við erum að reyna að sigrast á þessum sjúkdómi.
Segjum þetta gott í bili,
Luv
3 Comments:
Ohhh ég langa svo ég langa svo að lyfta mér á kreik.....
með ykkur í London..... ohhhhhh
Jæja nú kem ég sko......
Ég er haldin sama sjúkdómi og þið vinkonur.....
Hugsa bara um næstu helgi og fallega karlmenn.....muuuuuuu
Þeir eru nú ekki margir hérna á klakanum eins og þið vitið...
Komiði heim um jólin?????
Knús og kossar yfir hafið
Post a Comment
<< Home