Monday, November 20, 2006

Eyðieyja eða London?

Jæjjjaa....núna er þvottavélinn okkar búin að vera biluð í tvær ef ekki þrár vikur og það er orðið ansi mikið fjör í
óhreina tauginu get ég sagt ykkur.

Þrjóskan í mér ætlaði bara að bíða eftir nýrri þvottavél og var ég alveg búin að ignora að þvottavélin væri biluð!!!
Ég sá að Kolla var farin að taka poka fullan af þvotti og skjótast út á horn með blað og tjatta við
gamla pakkið...meðan að þau þvoðu þvottinn sinn saman.

Aylin var farin að láta renna í bað nokkrar umferðir að þvo sinn þvott.
Ég sem hélt að að handþvo nærfötin sín væri bara liðin tíð og hefði ekki kvarlað að mér að ég þyrfi að gera það
einn daginn.

Vitir menn dagurinn rann upp í dag þar sem að ég átti ekki einar nærbuxur eða sokkahreina lengur.
Mér finnst ég eiga skilið medalíu fyrir duganað og víðsýni (amma og mamma hammm...)

Later bender
x x

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Dugleg...geturðu ekki deidað þvottvél-viðgerðamann í smá stund sem getur reddað þessu fyrir þig frítt...borgar bara í blíðu

8:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Dugleg stelpa! Svona á að redda sér í útlandinu.

10:32 AM  
Blogger Jonina de la Rosa said...

go petra!
go petra!
go petra....!


úúúúú jeeeee

12:05 PM  

Post a Comment

<< Home